Bestu og fegurstu hluti veraldar er ekki hægt að sjá eða snerta
........heldur finnum við fyrir þeim í hjörtum okkar.
........heldur finnum við fyrir þeim í hjörtum okkar.
Laugardaginnn 29.04.2006 Varð hér á heimilinu hræðilegt slys sem varð til þess að Gunnarsholt's Baroness 8 ára,Gildewangen´s Xola 7 ára,Dux vom Marbeck 3 ára,Gunnarsholt´s Jolly 3 ára,Gildewangen´s Ramboline 1 árs og Gunnarsholt's Olla 4 mánaða dóu. Eftir situr mjög tómlegt hús og erfitt framundan án þessara bestu félaga sem ég hef eignast.
Vill ég þakka öllum þeim sem hafa sent okkur samúðar kveðjur á þessum rosalega erfiða tíma. Það Hjálpar mikið að fá svona stuðning.
Vill ég þakka öllum þeim sem hafa sent okkur samúðar kveðjur á þessum rosalega erfiða tíma. Það Hjálpar mikið að fá svona stuðning.
Baroness
Íslenskur og Alþjódlegur meistari ,stigahæsti hundur á Íslandi 2002 Gunnarsholt´s Baroness. Þetta var mín fyrsta tík sem ég valdi sjálf og var sko búin ad ganga med mér i gegnum súrt og sætt. Án efa sú allra besta. Hún vildi allt fyrir mömmu sína gera ...
Xola
Gildewangens Xola flotta káta stelpan med 2 islensk meistarastig. Féll fyrir henni um leið og ég sá hana i Noregi. Xola Elskaði allt fólk og meira til.
Hún var sko ALLTAF til i eitthvad fjör. Enda alltaf köllud stuðboltinn.
Jolly
Dóttir hennar Xolu Gunnarsholt´s Jolly sem var med 2 islensk Meistarstig líka . Þetta var hundurinn hennar Huldu Katrínar.. Jolly var sko rétta nafnið fyrir þessa dömu, alveg frá því ún fæddist var hun Svoo "Jolly" og endalaus fjörkálfur alls ekki ólík henni mömmu sinni.
Ramboline
Gildewangens Ramboline ....fengun 2 tíkur systur frá Noregi undan honum Istan ....þetta er sú sem aldrei gat verid kyrr. Alltaf brjálað stuð hjá henni. Elín og Gulli áttu hana með okkur.
Dux
Dux von Marbeck um leid og ég sá hann á netinu vissi ég að vid yrðum ad fá hann. Gulli og Elín keyptu hann með mér. Gleymi aldrei Þegar ég hitti hann fyrst omg hann var bara elskulegur. Dux er enn i dag eini schafer hundurinn sem hefur komið tik Íslands med schH3. Bara skemmtilegastur og flottur hundur sem án efa hefði gert stóra hluti í ræktuninni okkar.
¨
Á því midur ekki mynd af henni Gunnarsholt´s Ollu(4 mán) sem einnig dó. Skemmtilegur hvolpur sem átti framtíðina fyrir sér.