RakkarnirVið eigum þrjá flotta stráka sem koma frá Þýskalandi , Frakklandi og Íslandi. Allir eru meistara bæði hérlendis og erlendis Stefnan er tekin á að flytja inn nýjan rakka næsta ár 2021.
Eru þeir allir alveg einstaklega geðgóðir,heilbrigðir og fallegir hundar sem eru tegundinni til framdráttar hér á Íslandi.....Sjá nánar |
Tíkurnarvið höfum flutt inn þrjár tíkur frá Þýskalandi , Hollandi og Rússlandi. Við eigum lika 6 dömur úr okkar ræktun sem verður spennandi að fylgjast með í framtíðinni.....sjá nánar
|
Hvítir Schäfer hvolpar BBSVæntanleg got áætlað í haust/vetur 2020
|