Gunnarsholts Schäfer
  • Heim
  • Fréttir
  • Hvítur Schäfer BBS
  • Schäfer GSD
  • Árangur
  • Ræktunin
  • Tegundin
  • Fyrirspurnir
  • Myndir
  • Heim
  • Fréttir
  • Hvítur Schäfer BBS
  • Schäfer GSD
  • Árangur
  • Ræktunin
  • Tegundin
  • Fyrirspurnir
  • Myndir
Uppfært þann : 29.11.2022   Fréttir   
Picture

​Við höfum átt og ræktað schäfer í alls 27. ár
-
Höfum ávalt haft það sem markmið að rækta 
Heilbrigða , vinnuglaða/skapgóða og fallega hunda
-
En fyrst og fremst  fullkomin fjölskyldumeðlim.
-
Þýskur schäfer (GSD)
-
​  Hvítur Swiss Schäfer (BBS, WSS)

-
Hundarnir okkar eru allir skráðir í FCI , Hrfí 
​​
  • 8x  Besti hundur sýningar BIS# 1
  • 3x  annar Besti hundur sýningar BIS# 2
  • 9x  fjórði Besti hundur sýningar BIS# 4
  • 4 sinnum stigahæsti hundur ársins á Íslandi
     1998, 1999, 2002 og 2007​ (allar tegundir)
​
Picture
Gunnarsholts Awesome New Beginning og After Dark Comes Light

Berger Blanc Suisse hvolpar
Væntanlegt sumar/haust 2023

Sjá nánar
Picture
Gunnarsholts Zelda og Zello

German Shepherd hvolpar 
Væntanlegt Sumar 2023

Sjá nánar
Hundarnir okkar hafa eingöngu verið fóðraðir á Halla Foder eða Carrier frá versluninni Bendir síðastliðin 9 ár!
Besta fóðrið og uppáhalds hundabúðin okkar !
Picture
Picture
Picture
Gunnarsholt´s Ræktun | Hjördís H. Ágústsdóttir |Anna Þ. Björnsdóttir  S: +354-8220-211 and +354-842-3057
2010 ©  schafer.is Allur réttur áskilinn/All Rights Reserved