SG BH AD IPO2 KKL1 Owinn´s Wisky
Við vorum svo heppin að fá að kynnast þessum hundi vel. Hann var fluttur inn til láns í eitt ár á vegum Kolgrímu schafer ræktunar . Ekki veitir af að fá svo háættaða stráka að láni með vinnutitla og þýskan ræktunadóm. Enn það má ekki gleyma að ofnota þá ekki . Við notuðum hann á 2 tíkur enn annað gotið hepnaðist bara og erum við rosalega stolt að geta vegið á móti skyldleikanum hér á landi, enn 60% af stofninum eiga sama pabba eða af sem er auðvita hræðilegt. Wisky eignaðist jafnframt 2 got hjá Kolgrímu ræktun , þannig samtals eignaðist hann 3 got hérna sem bara gott fyrir genabankan sem er ílla settur! Wisky á 3 bræður sem ALLIR hafa staðið sig gríðalega vel og lokið SchH2 eða 3 . Móðir hans er alsystir eins frægasta hunds Þýskalnds 2X VA1 Vegas du Haut Mansard sem varð besti schäfer Þýskalands 2 svar sinnum !! . Nú er þessi einstaki hundur farin aftur til Noregs og er alveg óhætt að við söknum að hafa þennan bangsa. Vona að væntanlegir hvolpa kaupendur af afkvæmum hans hafi gaman af að sjá þenna kraftmikla höfðingja hér :)
Smellið á myndirnar til að stækka þær!