Mjaðma og olnboga niðurstöður okkar frá árunum 2002-2010
Viljum við nota hér tækifærið og hvetja fólk til að mynda hunda frá okkur, því miður er það þannig með schafer stofnin okkar að það er ekki myndað nema ca 25% af honum. Það er ekkert sjálfgéfið að hundur sem ekkert sér á sé í lagi og aðeins ein leið til að komast að því er að mynda hundinn. Hægt er að mjaðma/olnbogamynda eftir 1.árs aldur.
Tveir hafa verið myndaðir 2010 og eru báðir HD/ED AA (Vantar í töfluna)
Tveir hafa verið myndaðir 2010 og eru báðir HD/ED AA (Vantar í töfluna)
HD/ Mjaðmir
Ræktunarhæfir teljast þeir hundar sem hafa A,B og C mjaðmir.
Aðeins má rækta undan C mjöðmum ef hitt foreldrið er með A eða B mjaðmir .
ED/Olnbogar
Ræktunarhæfir teljast þeir hundar sem hafa A, B og C olnboga.
Aðeins má rækta undan C olnbogum ef hitt foreldrið er með A eða B Olnboga