Gunnarsholts Schäfer
  • Heim
  • Fréttir
  • Hvítur Schäfer BBS
  • Schäfer GSD
  • Árangur
  • Ræktunin
  • Tegundin
  • Fyrirspurnir
  • Myndir
  • Heim
  • Fréttir
  • Hvítur Schäfer BBS
  • Schäfer GSD
  • Árangur
  • Ræktunin
  • Tegundin
  • Fyrirspurnir
  • Myndir

Fróðleikur

Picture









Innfluttningur:

Alls hafa verið fluttir inn um 43 schaferhundar til landsins. Skráðir i ættbók hrfí,Þar af 20 rakkar og 23 tíkur. Einhverjir fleiri hafa verið fluttir inn og ekki verið skráðir í ættbók.
Af þessum hefur verið ræktað undan um 30 hundum 

Fyrsta gotið:

Fyrsta schafer gotið á Íslandi er fædd 26.10 1990, foreldrar voru innflutt frá Englandi og Svíþjóð. Tveir rakkar og fjórar tíkur fæddust.  






Schafer meistarar á Íslandi:

Við höfum á Íslandi eignast alls 21 meistara. Níu af þessum meisturum eru fæddir á Íslandi. 11 Rakkar eru meistarar og 10 tíkur.
Fimm hundar hafa hlotið Alþjóðlega  meistara titilinn og einhverjir eru að bíða eftir staðfestungu á þeim titli.
 

60% af þessum meisturum  eru frá eða útfrá Gildewangen´s eða Gunnarsholt´s ræktun

  Úrslit í BIS:

Schafer hefur alls lent 23 sinnum í úrslitum í BIS á sýningum hér á landi.

9 sinnum BIS
4 sinnum BIS 2
9 sinnum BIS 4

Alls eru þetta  sjö hundar sem náð hafa þessum frábæra árangri og eru þrir af þeim fæddir á Íslandi.
Við lentum í fyrsta sinn í úrslitum árið 1995.

Gunnarsholt´s Ræktun hefur af þessum 23 skiptun átt 19 sinnum sæti í BIS

  Stigahæstu hundar ársins hjá Hrfí:

Schafer hefur alls átt  fjórum sinnum stigahæsta hund ársins hjá Hrfí.
Þetta voru árin :

1998 Gildewangen´s Aramis
1999 Gildewangen´s Aramis
2002 Gunnarsholt´s Baroness
2007 Gildewangen´s Istan

Þetta eru þrir schaferhundar sem hlotið hafa þennan heiður og eru titlaðir ISW-árið sem þeir vinna þennan eftirsótta titil. Einn af þessum hundum er fæddur á Íslandi.

Allir þessir hundar eru í Eigu Gunnarsholt´s Ræktun.

  Þjónustu hundur ársins hjá Hrfí:

Fjórum sinnum  sinnum  sinnum hefur ættbókarfærður schafer fengið þann heiður að verða þjónustu hundur ársins hjá Hrfí. Allir þessir hundar eru fæddir á Íslandi og eru/voru starfandi lögregluhundar.

Þetta voru árin:
2005 Íslands Ísafoldar Fortúna Bella
2006 Gunnarsholt´s Basco (Skolli)
2008 Óðalsdreka Argus
2009 Óðalsdreka Amiga
 

  • Þrir af þessum hundum eiga ættir sínar að rekja til Gunnarsholt´s ræktun.

Gunnarsholt´s Ræktun | Hjördís H. Ágústsdóttir |Anna Þ. Björnsdóttir  S: +354-8220-211 and +354-842-3057
2010 ©  schafer.is Allur réttur áskilinn/All Rights Reserved