Gunnarsholts Schäfer
  • Heim
  • Fréttir
  • Hvítur Schäfer BBS
  • Schäfer GSD
  • Árangur
  • Ræktunin
  • Tegundin
  • Fyrirspurnir
  • Myndir
  • Heim
  • Fréttir
  • Hvítur Schäfer BBS
  • Schäfer GSD
  • Árangur
  • Ræktunin
  • Tegundin
  • Fyrirspurnir
  • Myndir

ISCH C.I.B BH AD SCHh3 kkl1 Bethomin´s Ajax

Til baka
Við vorum svo rosalega heppin að fá þennan flotta hund til láns í 1 ár til ræktunar frá Øystein og Inger kennel Bethomin´s í Noregi.  Hann gerði sér lítið fyrir og varð Íslenskur meistari , alþjóðlegur meistari og stigahæsti schäfer HRFÍ 2012!! Var þetta ótrúleg lífsreynsla að fá að hafa þennan höfðingja og er hans sárt saknað á hverjum degi.  Eigum við fallega hunda eftir hann ein er orðinn Íslenskur meistari , 10 hvolpar undan honum fengu heiðursverðlaun , 4 sinnum átti hann best hvolp tegundar , og 3 hvolpar undan honum lent í sæti BIS hvolpur sýningar! fjórir hundar undan honum hafa marg oft lent í sæti besta rakka/tík tegundar .  Allt sem er búið að mynda undan honum nú þegar er mjaðmalos og olnbogalos frí! Hann var fæddur módel einsog sjá má á þessum myndum alltaf hress og kátur ....þessi gaf mikið af sér 
Smellið á myndirnar til að stækka þær!
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Gunnarsholt´s Ræktun | Hjördís H. Ágústsdóttir |Anna Þ. Björnsdóttir  S: +354-8220-211 and +354-842-3057
2010 ©  schafer.is Allur réttur áskilinn/All Rights Reserved